Rannsókn: D-vítamín minnkar stórlega hættuna á innlögn og dauða af völdum COVID-19

ThordisCOVID-19, Rannsókn, Vísindi1 Comment

Samkvæmt nýrri rannsókn dregur D-vítamín úr hættunni á að deyja af völdum COVID-19 um 51% og minnkar hættuna á innlögn á gjörgæslu um 72%. Nýja rannsóknin, sem birt var í tímaritinu Pharmaceuticals ber heitið „Verndaráhrif D-vítamíns á COVID-19-tengda gjörgæsluinnlagnir og dánartíðni.“ Hér er ágripið, sem dregur saman aðferðir og niðurstöður rannsóknarinnar. Bakgrunnur: COVID-19 heimsfaraldurinn er ein mikilvægasta áskorun heimsbúa fyrir heilbrigðisþjónustu á heimsvísu. Ýmsar rannsóknir … Read More