Rannsókn: D-vítamín minnkar stórlega hættuna á innlögn og dauða af völdum COVID-19

frettinCOVID-19, Rannsókn, Vísindi1 Comment

Samkvæmt nýrri rannsókn dregur D-vítamín úr hættunni á að deyja af völdum COVID-19 um 51% og minnkar hættuna á innlögn á gjörgæslu um 72%. Nýja rannsóknin, sem birt var í tímaritinu Pharmaceuticals ber heitið „Verndaráhrif D-vítamíns á COVID-19-tengda gjörgæsluinnlagnir og dánartíðni.“ Hér er ágripið, sem dregur saman aðferðir og niðurstöður rannsóknarinnar. Bakgrunnur: COVID-19 heimsfaraldurinn er ein mikilvægasta áskorun heimsbúa fyrir heilbrigðisþjónustu á heimsvísu. Ýmsar rannsóknir … Read More

Bandarísk yfirvöld skutu niður meintan kínverskan njósnabelg

frettinErlent3 Comments

Banda­rísk yf­ir­völd hafa skotið niður meintan kín­versk­an njósnaloft­belg sem hefur verið á ferð yfir Bandaríkjunum og sást fyrst yfir Montana ríki í gærmorgun. AP-frétta­veit­an segir að kínverski belg­ur­inn hafi verið skot­inn niður í rúm­lega 18 þúsund metra hæð við Myrtle Beach, Suður-Karólína kl. 14:00 á staðartíma. Kín­versk stjórnvöld sögðu að því miður hefði ómannað loft­f­ar þeirra flogið inn í banda­ríska loft­helgi fyrir … Read More

Svíþjóð orðin paradís glæpagengja

frettinInnflytjendamál, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Svíþjóð er orðin Paradís glæpamanna og dæmi um hvernig á ekki að fara að í innflytjendamálum segir Fraser Nelson ritstjóri Spectator í grein í DT í gær, en hann hefur tengsl við Svíþjóð. Svíþjóð, sem var fyrirmynd allra annarra þjóða varðandi öryggi, vistvænt, vinsamlegt og fyrirmyndar þjóðfélag hefur tapað þeirri stöðu vegna stefnu sinnar í innflytjendamálum. Stefna, … Read More