Vísdómsgyðjan, Whitney Webb, og World Economic Forum

ThordisArnar Sverrisson, Pistlar, WEFLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Einungis örfáir vita, er ég voðalega veikur fyrir snjöllum konum. (Veikleikann ber ekki að túlka sem kynferðislega áreitni snjóhvíts og eitraðs karlfausks.) Ein þeirra er bandaríski blaðamaðurinn, Whitney Webb. Ég hef minnst á hana áður og hið mikla verk hennar, „One Nation Under Blackmail,“ þar sem hún leiðir lesendur inn í myrkradjúp og hulduheima í lífi bandarískra … Read More