Vísdómsgyðjan, Whitney Webb, og World Economic Forum

frettinArnar Sverrisson, Pistlar, WEF1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Einungis örfáir vita, er ég voðalega veikur fyrir snjöllum konum. (Veikleikann ber ekki að túlka sem kynferðislega áreitni snjóhvíts og eitraðs karlfausks.) Ein þeirra er bandaríski blaðamaðurinn, Whitney Webb. Ég hef minnst á hana áður og hið mikla verk hennar, „One Nation Under Blackmail,“ þar sem hún leiðir lesendur inn í myrkradjúp og hulduheima í lífi bandarískra … Read More

Skipstjórinn, Þóra sakborningur og saklaus Logi

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Logi Bergmann fékk starf. Inngangur fréttar Heimildarinnar er svohljóðandi: Logi Berg­mann Eiðs­son mun vinna að und­ir­bún­ingi árs­fund­ar Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Rúmt ár er síð­an hann vék úr starfi sem út­varps­mað­ur á K100 í kjöl­far ásak­ana um brot gegn ungri konu. Þóra Arnórsdóttir fékk starf. Inngangur Heimildarinnar er svohljóðandi: Þóra hætt­ir í frétta­skýr­inga­þætt­in­um til að taka við öðru starfi ut­an RÚV. Ingólf­ur … Read More

Aukinn þungi í rannsókn þingsins á viðskiptum Biden fjölskyldunnar

frettinErlent, Peningaþvætti, RannsóknLeave a Comment

Eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sendi frá sér fréttatilkynningu í gær. Tilefnið er að nefndin hefur sent út bréf til Hunter Biden, sonar Joe Biden Bandaríkjaforseta, James Biden bróður Bandaríkjaforseta og Eric Schwerin viðskiptafélaga Biden feðga, þar sem nefndin skorar á þá að leggja fram skjöl og upplýsingar sem tengjast þátttöku Biden forseta í viðskiptum Biden fjölskyldunnar. Í tilkynningunni segir: „Hunter Biden, James … Read More