Forstjóri Alþjóðabankans segir af sér: gagnrýndur fyrir að afneita loftslagsbreytingum

ThordisErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

David Malpass, bankastjóri Alþjóðabankans, sendi frá sér óvænta tilkynningu um afsögn á miðvikudag. Malpass lætur af störfum í lok júní sem þýðir að hann mun láta af embætti næstum ári áður en venjulegu kjörtímabili hans lýkur. „Síðustu fjögur ár hafa verið einhver þau merkustu á ferli mínum,“ er haft eftir Malpass í yfirlýsingu  frá Alþjóðabankanum. „Eftir miklar framfarir og eftir … Read More