Forstjóri Alþjóðabankans segir af sér: gagnrýndur fyrir að afneita loftslagsbreytingum

frettinErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

David Malpass, bankastjóri Alþjóðabankans, sendi frá sér óvænta tilkynningu um afsögn á miðvikudag. Malpass lætur af störfum í lok júní sem þýðir að hann mun láta af embætti næstum ári áður en venjulegu kjörtímabili hans lýkur. „Síðustu fjögur ár hafa verið einhver þau merkustu á ferli mínum,“ er haft eftir Malpass í yfirlýsingu  frá Alþjóðabankanum. „Eftir miklar framfarir og eftir … Read More

Góður blaðamaður brosir við CIA: Seymour Hersh og kjarnorkustyrjöldin

frettinArnar Sverrisson, Erlent2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Öldungurinn, Seymour Myron Hersh (f. 1937), er, samkvæmt skilningi RÚV, samsærisblaðamaður eins og þeir, sem gera sér hugmyndir um „djúpríkið“ (þ.e. hagsmunaaðilja, sem stjórna samfélaginu að tjaldabaki). Hugtakinu, samsæri, var upphaflega beitt af leyniþjónustu Bandaríkjamanna um málflutning þeirra, sem gerðu athugasemdir við skilning stofnunarinnar og áróður um menn og málefni, ekki síst eigin fólskuverk, glæpi, undirróður og … Read More

Starfsmaður Landspítalans sendi blaðamanni Mannlífs líflátshótun vegna viðtals

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Athygli vakti í gær þegar Reynir Traustason birti afsökunarbeiðni til transfólks. Tilefnið var frétt Mannlífs, sem skrifuð var upp úr Moggabloggi Páls Vilhjálmssonar kennara og blaðamanns. Fréttin var fjarlægð og birti Mannlíf afsökunarbeiðnina í staðinn. Frétt Mannlífs hafði verið skrifuð beint upp úr bloggi Páls sem ber yfirskriftina Kynjahopp, trans og afsögn Sturgeon. Efni bloggsins er klúður fv. forsætisráðherra Skotlands, … Read More