Hatursorðræðuhamfarir Katrínar innanlands og utan

frettinArnar Sverrisson, Erlent, Ritskoðun, Tjáningarfrelsi, Woke3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Íslenska ríkisstjórnin, með Katrínu Jakobsdóttur frá VG í broddi fylkingar, hamast gegn svokallaðri hatursorðræðu og rangfærslum í máli manna. Katrín og ríkisstjórn hennar boðar endurhæfingu allra opinberra starfsmanna samkvæmt þessari hugmyndafræði. Ríkisstjórnin hefur góðar fyrirmyndir, bæði úr austri og vestri. Í austrinu voru menn sendir í endurhæfingarbúðir fyrir hatursorðræðu og falshugmyndir, sem voru vanþóknanlegar yfirvöldum. Sama hefur … Read More

Þingsályktunartillaga um ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla en RÚV

frettinAlþingi, FjölmiðlarLeave a Comment

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu þess efnis að skattgreiðendum verði heimilt að ráðstafa þriðjungi útvarpsgjalds hvers árs til annarra fjölmiðla en Ríkisútvarpsins, að eigin vali. Þetta er einfalt í útfærslu og mikið sanngirnismál, segir í tilkynningu Miðflokksins. „Útfærslan myndi draga úr yfirburðarstöðu RÚV gagnvart einkareknum fjölmiðlum og hvetur þá til dáða. Grundvallaratriðið er að fólki sé treystandi … Read More

Margrét Friðriks áfrýjar til Landsréttar

frettinDómsmál2 Comments

Ritstjóri Fréttarinnar, Margrét Friðriksdóttir, hefur áfrýjað dómi héraðsdóms til Landsréttar, en fyrr í mánuðinum var hún sakfelld fyrir meinta hótun í garð Semu Erlu Serdar aðgerðarsinna fyrir utan Benzin Café á Grensásvegi sumarið 2018. Staðurinn var í eigu föður Semu Erlu. Lögreglan felldi rannsókn málsins niður árið 2021 en ákæruvaldið tók málið upp á ný og var Margrét dæmd í þrjátíu … Read More