Pókerspilari með brjóstverk síðan hann fékk Covid sprautur

frettinAukaverkanir, Covid bóluefni, ÍþróttirLeave a Comment

Kanadíski pókerspilarinn Aaron Duczak segist hafa verið með brjóstverk síðan hann fór í Covid „bólusetningu,“ og að hann sjái eftir að hafa fengið sprauturnar. Þetta segir hann á pókermóti  í spjalli við annan spilara hvað hið svokallaða Covid „bóluefni“ hefði gert heilsu hans. Hann sagði: „Ég vildi að ég hefði aldrei fengið bóluefnið, ég hef verið með brjóstverk síðan ég fékk þetta … Read More

Forsætisráðherra Skotlands segir af sér

frettinStjórnmál, TransmálLeave a Comment

Nicola Stur­geon, for­sæt­is­ráðherra Skota, hef­ur sagt af sér eft­ir rúm­lega átta ár í embætti. Janframt hættir hún sem leiðtogi Skoska þjóðarflokks­ins. Þetta til­kynnti Sturgeon á blaðamanna­fundi ráðherra­bú­staðnum í Ed­in­borg sem var til­kynnt­ur með litl­um fyr­ir­vara. Hún sagði ákvörðunina hafa verið erfiða. Undanfarna daga hefur fjöldi manns kallað eftir afsögn vegna frumvarps um kynvitund sem var samþykkt á skoska þinginu en ekki … Read More

Helstefnan í heilbrigðiskerfinu

frettinArnar Sverrisson, Covid bóluefni, HeilbrigðismálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Flest okkar gera sér trúlega í hugarlund, að heilbrigðiskerfið hafi verið sett á laggirnar til að stuðla að heilbrigði – jafnvel hollustu og hamingju. Fólk hefur trúað eins og nýju neti, flestu, sem frá því kom. Ætli fólk sé jafn auðtrúa, eftir reynsluna af heilbrigðisyfirvöldum og heilbrigðisþjónustu í covid-19 fárinu? Enn þá hvetja yfirvöld til bólusetningar, enda … Read More