Eftir Geir Ágústsson: Tilnefningar til friðarverðlauna Nóbels eru að leka og er þar margt gott að finna. Meðal þeirra sem geta tilnefnt einstaklinga til verðlaunanna eru fyrrverandi Nóbelsverðlaunahafar, þingmenn og ráðherrar allra landa í heiminum og ákveðnir háskólaprófessorar. Betri fulltrúa friðar á Jörðu er varla hægt að hugsa sér. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu og Jens Stoltenberg, … Read More