Eldur kviknaði í þremur olíubirgðastöðvum í eigu Pemex á einum degi

frettinErlentLeave a Comment

Mikil sprenging varð í Pemex hráolíustöð í Veracruz í Mexíkó á fimmtudag og er fimm manns saknað.

Þrír eldar kviknuðu í þremur mismunandi olíustöðvum; tveimur í Mexíkó og einni í Texas, Bandaríkjunum. Allt gerðist þetta á einum degi og eru allar stöðvarnar í eigu mexíkóska olíufyrirtækisins Pemex sem er í eigu mexíkóska ríkisins.

Skildu eftir skilaboð