Eftir Geir Ágústsson: Nú er um ár liðið síðan ákveðin veira, SARS-CoV-2, hafði töluverða sérstöðu í samfélaginu. Aðrar veirur komust ekki á blað, bókstaflega. Engin flensa.is, rsvirus.is eða streptokokkar.is sem hliðstæður við covid.is. Sjúkrabíll sem flutti einstakling með hina einstæðu veiru var sótthreinsaður í bak og fyrir, sjúkraflutningamenn voru þaktir í veiruvörnum og fjöldi slíkra flutninga fréttamatur á hverjum degi. … Read More
Utanríkisstefna Íslendinga gagnvart Úkraínu
Eftir Arnar Sverrisson: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er djúpur hugsuður og þekkingarbrunnur um samfélagsfræði, stjórnmála- og mannkynssögu. En þrátt fyrir það virtist hún jafnhissa á útnefningu sinni í starf utanríkisráðherra og lærifaðir hennar, Jósef Biden, þegar hann náði kjöri sem forseti Bandaríkjanna. Að velja „rétt lið“ Þórdís Kolbrún tjáði þjóðinni, að snillin í utanríkismálum fælist í því að … Read More
Bloggari skrifar fréttir
Eftir Pál Vilhjálmsson: Ef ekki væri fyrir tilfallandi bloggara segði fátt af byrlun Páls skipstjóra, stuldi á síma og aðför að einkalífi hans. Margverðlaunaðir blaðamenn koma við sögu, fyrst sem gerendur en síðar sem þöggunaryfirvald fjölmiðla. Þrír fréttamenn RÚV urðu að taka pokann sinn og Stundin og Kjarninn að sameinast. Fyrsta bloggfréttin um Pál skipstjóra var skrifuð 2. nóvember 2021. Ellefu … Read More