Fox News þáttastjórnandinn Tucker Carlson var gestur í hlaðvarpsþættinum Fullsend þar sem hann segist meðal annars sjá eftir því að hafa starfað hjá meginstraumsfjölmiðlum. Carlson segir frá því hvernig hann hafi alist upp í fjölmiðlaheiminum vegna ferils föður síns. „Ég hef eytt öllu lífi mínu í fjölmiðlum. Faðir minn var í fjölmiðlum. Það er stór hluti af þessari opinberun minni, sem … Read More
Fyrrum KR-ingurinn Mia Gunter látin
Fótboltakonan Mia Gunter, sem lék hér á landi í Bestu deild kvenna KR sumarið 2018, lést þann 5. mars síðastliðinn 28 ára gömul. Þetta kemur fram á Fótbolti.net Gunter spilaði alls 18 leiki með KR í deild og bikar og skoraði í þrjú mörk. Hún tryggði liðinu sigra gegn Selfossi og Þór/KA sem hjálpuðu KR-liðinu að halda sér uppi það sumarið. „Hún … Read More
Ekki fleiri umframdauðsföll í Japan frá því í síðari heimsstyrjöldinni
Japanski þingmaðurinn Hirofumi Yanagase sagði í ræðu í gær að gríðarleg aukning dauðsfalla í Japan væri augljós. Dauðsföll hefðu árið 2022 farið umfram 1.580 þúsund sem væri mesti fjöldi síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Miðað við árið 2021 hefði dauðsföllum fjölgað um meira en 140 þúsund. Ef miðað væri við árið 2020 hefði dauðsföllum fjölgað um 210 þúsund á árinu 2022. Það … Read More