Þúsundir mættu á „bændamótmælin“ í Haag í Hollandi í dag, en bændur og almennir borgarar hafa mánuðum saman mótmælt stefnu stjórnvalda um takmarkanir á losun köfnunarefna, sem mun leiða til fjölda gjaldþrota meðal hollenskra bænda. Þingmaðurinn Geert Wilders, sem er jafnframt formaður Frelsisflokksins, var meðal þeirra sem sótti viðburðinum. Hann sagði stefnu stjórnvalda um losun köfnunarefna vera „vinstra rusl.“ „Það … Read More
Tekur Gísli Marteinn við fyrirmælum frá kjaftakerlingum úti í bæ?
Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason, sem nú heldur úti hlaðvarpinu Harmageddon á Brotkast.is, ljóstrar upp um samskipti nokkurra kvenna í lokuðum hópi. Samkvæmt því sem þar kemur fram, virðist sem þáttastjórnandinn Gísli Marteinn Baldursson, með föstudagsþáttinn Vikan með Gísla Marteini hjá sjálfu Ríkisútvarpinu – sjónvarpi allra landsmanna, þurfi að taka við fyrirmælum og afarkostum frá illræmdum hópi kjaftakerlinga úti í bæ. Þessi … Read More
Brjáluð stemmning á tónleikum Ingós
Óhætt er að segja að tónleikar Ingólfs Þórarinssonar, betur þekktum sem Ingó Veðurguð, hafi farið vel af stað. Gríðarleg stemmning var í salnum þegar Ingó steig fyrst á svið kl. 19:30 í gærkvöldi eftir tveggja ára hlé. Seinni tónleikarnir voru síðan haldnir klukkan 22:00. Uppselt var á ferna tónleika og verða síðari tónleikarnir haldnir í kvöld. Ingó söng sín vinsælustu … Read More