SVB Financial Group, fyrrum móðurfélag hins fallna Silicon Valley banka sem bandaríska ríkisstjórnin tók við í síðustu viku, hefur farið fram á gjaldþrot. Í síðustu viku féll Silicon Valley bankinn eftir áhlaup. Viðskiptablað sænska dagblaðsins SvD segir gjaldþrotið valda ótta í fjármálaheiminum og í versta falli gæti bankahrunið valdið dómínóáhrifum og annarri fjármálakreppu í heiminum. Silicon Vally bankinn fylgdi pólitískum rétttrúnaði og var … Read More
Heimildin: Tinder auðmanna og blaðamanna
Eftir Pál Vilhjálmsson: Heimildin er stefnumót blaðamanna og auðmanna. Blaðamenn skaffa efni og auðmenn peninga. Blaðamenn fá lifibrauð og sykurpabbarnir fréttaumfjöllun þeim að skapi. Orðsporsáhætta fylgir eignarhlut í Heimildinni þar sem helmingur ritstjórnar er sakborningur í refsimáli. „Ekki hefur verið gefið upp hvernig eignarhaldi hins sameiginlega félags er háttað,“ segir í viðtengdri frétt. Þeir sem kaupa blaðamannavændi fá flekkað mannorð, … Read More
Lucas Leiva hættir í fótbolta sökum hjartakvilla
Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta vegna hjartavanda. Leiva hélt blaðamannafund í á föstudag og tilkynnti þar um ákvörðunina. Lucas er 36 ára og lék með Liverpool lengst af ferli sínum, eða í tíu ár frá 2007 til 2017. Hann kom til enska félagsins frá Gremio, sem er hans uppeldsifélag, og spilaði hann 346 leiki … Read More