Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Jón Karl Stefánsson: Áróður getur valdið miklum hörmungum ef nógu margir falla fyrir honum. Í Úkraínustríðinu kemur áróður úr öllum áttum. Einn hluti af áróðursherferðinni frá báðum bógum tengist velgengni eða mannfalli hvors aðila fyrir sig. Stríðandi fylkingar reyna ætíð að gera lítið úr mannfalli úr eigin röðum og ýkja skaðann sem þeir valda andstæðingnum. Eins og bandaríski stjórnmálaskýrandinn … Read More

Ríkislögreglustjóri setur upp hinsegin gleraugu

frettinInnlendar1 Comment

Ríkislögreglustjóri og Samtökin ´78 hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi hinsegin fræðslu, ráðgjöf við rannsóknir og þróun á verklagi og  nýju fræðsluefni fyrir lögreglu. Embætti ríkislögreglustjóra hefur átt í góðu samstarfi við Samtökin ´78 um fræðslu fyrir lögreglu.  Samtökin ´78 hafa verið með fræðslu á námskeiðum fyrir lögreglu um hatursglæpi og fjölmenningu frá 2018 og um hinseginleikann frá 2022 … Read More

Enn er Ísland selt

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson – greinin birtist fyrst á ögmdundur.is 16. 03. 2023 Hvað skyldi það taka mörg ár að selja allt Ísland undan okkur? Það gæti gerst á mjög skömmum tíma. Það gæti líka tekið lengri tíma – en það stefnir hraðbyri í að íslenskar náttúruperlur komist í eigu auðmanna, innlendra og erlendra. Mér skilst á fréttum að nokkuð sé … Read More