Ríka þjóðin

frettinInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Því hefur verið haldið fram um nokkurt skeið, að við værum gríðarlega rík þjóð. Samt hefur ríkissjóður verið rekinn með viðvarandi halla allan þann tíma sem ríkisstjórnir Katrínar Jakobsdóttur hafa verið við völd. Árið 2007 og 2008 var okkur sagt hvað við værum rík þjóð. Þáverandi ríkisstjórn taldi því rétt að ríkisstjórnin flygi til funda á einkaþotum … Read More

Marine Le Pen yrði forseti ef kosningar væru í Frakklandi í dag samkvæmt könnunum

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Skoðanakannanir benda til þess í fyrsta sinn í Frakklandi, að Marine Le Pen fyrrum formaður Þjóðfylkingarinnar, yrði sigurvegari í forsetakosningunum í Frakklandi. Samkvæmt skoðanakönnun IFOP myndi Marine Le Pen – ef forsetakosningar yrðu í dag – sigra í annarri umferð gegn núverandi forsætisráðherra Gabriel Attal með 51% á móti 49%. Þetta er í fyrsta sinn sem könnun … Read More