Arnar Þór Jónsson lögmaður og forsetaframbjóðandi, er með afgerandi forskot á aðra frambjóðendur ef marka má skoðanakönnun DV sem tekin var á dögunum. Þegar hafa fjórir einstaklingar tilkynnt formlega um framboð. Það eru þau Arnar Þór Jónsson, Ástþór Magnússon, Sigríður Hrund Pétursdóttir og Tómas Logi Hallgrímsson. Arnar Þór fékk jafnframt afar góða kosningu í fyrri könnuninni. Samkvæmt núverandi tölum hefur … Read More
Forsetinn og sérfræðingurinn…
Hallur Hallsson skrifar: Forsetahjónin. Nú hefur Mannlíf Reynis Traustasonar varpað því fram sem snjallræði að Eliza Reid forsetafrú bjóði sig fram til forseta Íslands en forsetakosningar fara fram 1. júní. Guðni Th. Jóhannesson forseti láti af embætti og fátt sé um boðlega frambjóðendur, skrifar Reynir og bætir við að nokkur eftirsjá sé af Guðna Th. Jóhannessyni. Reynir kveður Elízu hafa … Read More
Hið undarlega áhugaleysi á örlögum gíslanna á Gasa
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það tók fjóra mánuði að fá fulltrúa Sameinuðu þjóðanna til að koma til Ísraels og rannsaka kynferðisofbeldi gegn konum þar í innrásinni 7. október en nú hefur Pramila Patten, sérstakur sendifulltrúi þeirra er rannsakar kynferðisofbeldi í stríði mætt á svæðið og hyggst skila skýrslu í þessum mánuði. Framan af var afneitunin algjör – Palestínumenn nauðguðu ekki konum! … Read More