32 ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Lögreglan á Höfuðborgarvæðinu greinir frá þessu. Sautján voru stöðvaðir í Reykjavík, átta í Hafnarfirði, fjórir í Kópavogi og þrír í Garðabæ. Fjórir voru teknir á föstudagskvöld, tólf á laugardag, þrettán á sunnudag og þrír aðfaranótt mánudags. Þetta voru tuttugu og sex karlar á aldrinum 19-54 ára og sex … Read More
Alvarlegri ákærur í byrlunar- og símastuldsmálinu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Grunaðir blaðamenn grófu sína eigin gröf þegar þeir neituðu að mæta sem sakborningar til skýrslutöku hjá lögreglu í febrúar 2022. Blaðamennirnir töfðu rannsóknina í hálft ár, mættu ekki til skýrslugjafar fyrr en í ágúst og september. Í framhaldi komst lögregla yfir ný gögn og rannsóknin tók aðra stefnu. Sakirnar sem blaðamennirnir stóðu frammi fyrir í febrúar 2022 … Read More
Kannabis lögleitt í Þýskalandi
Löglegt verður að ganga um með allt að 25 grömm af kannabis í Þýskalandi frá og með fyrsta apríl. Einnig má rækta allt að þrjár kannabisplöntur og eiga fimmtíu grömm heima til einkanota. Nýju lögin voru samþykkt á þýska þinginu fyrir helgi og segir Karl Lauterbach heilbrigðisráðherra Þýskalands að ætlunin sé að draga úr umsvifum svarta markaðsins og koma betur … Read More