64% íbúa í tólf ESB-ríkjum segja stjórnmálakerfið komið í hnút – 10% trúa á sigur Úkraínu

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Yfirgnæfandi meirihluti íbúa í tólf aðildarríkjum ESB segir stjórnmálakerfið komið í hnút eða virka illa í löndum sínum. Einungis tíundi hver trúir því, að Úkraína geti unnið stríðið, samkvæmt könnun Evrópuráðsins um utanríkistengsl (ECFR). Meirihlutinn vill að ESB þrýsti á Úkraínu til að semja við Rússa (sjá pdf að neðan). Könnunin byggir á svörum frá 17.023 einstaklingum … Read More

Flúðu Úkraínu og voru drepnir af aröbum í Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Úkraínustríðið1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tveir úkraínskir ungir flóttamenn, Yermakov og Kozachenko, voru myrtir í hnífaárás arabískra unglinga í Þýskalandi fyrr í þessum mánuði samkvæmt T Online. Annar þeirra dó á staðnum. Hinn ungi maðurinn lést á sjúkrahúsi í þýska bænum Oberhausen fyrr í þessum mánuði. Artem Kozachenko, 18 ára úkraínskur ríkisborgari, var lagður inn á sjúkrahús með mörg stungusár eftir að … Read More

Bandarískur hermaður framdi sjálfsmorð til að mótmæla Ísrael

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 25 ára bandarískur flughermaður kveikti í sér fyrir utan ísraelska sendiráðið í Washington D.C. á sunnudag í mótmælaskyni gegn Ísrael, segir í frétt Daily Mail. Maðurinn er sagður hafa látist af sárum sínum. Aaron Bushnell, 25 ára gamall hermaður bandaríska flughersins lét lífið til að mótmæla loftárásum Ísraela á Gaza. Hann kvikmyndaði sjálfur atburðinn sýndi í beinni … Read More