Bandarískur hermaður framdi sjálfsmorð til að mótmæla Ísrael

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 25 ára bandarískur flughermaður kveikti í sér fyrir utan ísraelska sendiráðið í Washington D.C. á sunnudag í mótmælaskyni gegn Ísrael, segir í frétt Daily Mail. Maðurinn er sagður hafa látist af sárum sínum. Aaron Bushnell, 25 ára gamall hermaður bandaríska flughersins lét lífið til að mótmæla loftárásum Ísraela á Gaza. Hann kvikmyndaði sjálfur atburðinn sýndi í beinni … Read More

Stríð á milli Nató og Rússlands óhjákvæmilegt ef ráðamenn ESB senda hermenn til Úkraínu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Úkraínustríðið1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Átök milli Nató og Rússlands eru „óhjákvæmileg“ ef hermenn frá vestrænum löndum eru sendir til Úkraínu, segir Dmitry Peskov, talsmaður Vladimírs Pútíns. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að Frakklandsforseti opnar á að senda hermenn í Úkraínu. Emmanuel Macron Frakklandsforseti hélt paníkfund í París í gær til að æsa upp einstök ESB-ríki til að senda herlið til Úkraínu. … Read More

Ef vér slítum í sundur lögin munum vér slíta og friðinn

frettinHallur Hallsson2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Vatnaskil urðu fyrir um þrjátíu árum þegar Vesturlönd hófu að taka upp guðlausan sið sem boðar að manneskjan komi úr myrkri þar sem ekkert er og hverfi í myrkrið að loknu lífshlaupi. Horfið var frá kristnu lífi í ljósi, kærleika, jafnrétti og upprisu. “Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið,” sagði Jesús Kristur fyrir tvö þúsund árum. Hann … Read More