Yasmine frá Gaza opnar sig um feðraveldið og hina vinstrisinnuðu “useful idiots”

frettinErlent, Innlent, Mannréttindi4 Comments

Kolbrún K Roberts skrifar: Á sama hátt og gerðist í Íran þegar strangtrúað feðraveldið tók yfir með blóði, þá fóru þeir í samstarf með vinstri öfgaflokkum sem er nákvæmlega það sama og Hamas er að gera í dag á heimsvísu. Þeir nota öfga vinstristefnu fólk því þau eru “useful idiots” að þeirra sögn, og síðan losa þeir sig við þau … Read More

64% íbúa í tólf ESB-ríkjum segja stjórnmálakerfið komið í hnút – 10% trúa á sigur Úkraínu

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Yfirgnæfandi meirihluti íbúa í tólf aðildarríkjum ESB segir stjórnmálakerfið komið í hnút eða virka illa í löndum sínum. Einungis tíundi hver trúir því, að Úkraína geti unnið stríðið, samkvæmt könnun Evrópuráðsins um utanríkistengsl (ECFR). Meirihlutinn vill að ESB þrýsti á Úkraínu til að semja við Rússa (sjá pdf að neðan). Könnunin byggir á svörum frá 17.023 einstaklingum … Read More

Flúðu Úkraínu og voru drepnir af aröbum í Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Úkraínustríðið1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tveir úkraínskir ungir flóttamenn, Yermakov og Kozachenko, voru myrtir í hnífaárás arabískra unglinga í Þýskalandi fyrr í þessum mánuði samkvæmt T Online. Annar þeirra dó á staðnum. Hinn ungi maðurinn lést á sjúkrahúsi í þýska bænum Oberhausen fyrr í þessum mánuði. Artem Kozachenko, 18 ára úkraínskur ríkisborgari, var lagður inn á sjúkrahús með mörg stungusár eftir að … Read More