Á tali hjá Hemma Gunn og Vikulokin með Gísla Marteini

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Ég var á Sjónvarpinu þegar Hermann Gunnarsson [1946-2013] var með skemmtiþáttinn Á tali hjá Hemma Gunn, líklega vinsælasta þátt í sögu Sjónvarpsins. Vinsemd, virðing og gleði einkenndu Hemma heitinn, einlæg og skemmtileg viðtöl og kannski alveg sérstaklega við börn. Þessi árin er Gísli Marteinn Baldursson með þátt Vikulokin með Gísla Marteini þar sem lista-elítan fabúlerar um ekki neitt og Gísli … Read More

Bann Ísraels á palestínskum verkamönnum skaðar báða aðila fjárhagslega

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir innrásina frá Gasa hinn 7. október hefur verið skortur á vinnuafli í byggingaiðnaði í Ísrael því bann var sett á  að hafa Palestínumenn í vinnu. Aðeins 17.000 þeirra eru enn við vinnu í landnemabyggðunum segir á Alarabiya.net (Sádarnir). Samkvæmt þeim þá kostar frostið í byggingaiðnaðinum ísraelskan efnahag 840 milljónir USD mánaðarlega en tap Palestínumanna er meira. … Read More

Nýjustu sprengju- og skotárásir í Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hryðjuverk, NorðurlöndLeave a Comment

Fréttamaður RÚV, Bogi Ágústsson, talar niður Rússland og Pútín en fegrar stefnu sænskra krata sem bera að mestum hluta ábyrgð á vargöldinni í Svíþjóð. Bogi Ágústsson tók snemma vísun til opinberra frétta í Svíþjóð um sprengju- og  skotárásir sem árásir á RÚV. Vonandi birtir ríkismamma RÚV eftirfarandi fréttir af nýjustu sprengju og skotárásum í Svíþjóð. Öflug sprenging við íbúðarhús í … Read More