Nýtt loftslagsframtak ESB: Stöðva sólina frá að skína

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál1 Comment

Í baráttunni við að koma í veg fyrir það, sem talið er vera yfirvofandi dauðadómur jarðarinnar í loftslagshamförum, er nú verið að velta hverjum steini til að finna lausnir. Eitt af því fáránlegasta er að koma í veg fyrir að sólin skíni á jörðina (sjá pdf. að neðan). ESB fjárfestir mikið í að þróa nýja tækni, uppfærslu sólargeisla. Með hjálp … Read More

Páll Vilhjálmsson og blaðamennirnir

frettinFjölmiðlar, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Sannast sagna hefur verið forvitnilegt að fylgjast með málunum sem blaðamennirnir, meira að segja verðlaunablaðamenn, hafa rekið gagnvart Páli Vilhjálmssyni. Fyrir utan nokkrar greinar í eigin blöðum og miðlum sem blaðamennirnir hafa aðgang að hafa þeir kært hann fyrir meiðyrði. Velti fyrir mér hvort Páli hafi verið boðið sama pláss í þessum fjölmiðlum! Fokið í flest … Read More

Rétttrúnaðarsinnar oftar óhamingjusamir og þunglyndir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Rannsókn frá Finnlandi sýnir að fólk með réttar pólitískar „vók“ skoðanir er óhamingjusamari en aðrir. Oskari Lahtinen, rannsakandi við Invest Research Flagship Center við háskólann í Turku, hefur gert rannsóknina sem birtist í „Scandinavian Journal of Psychology.“ Hann segir í samtali við PsyPost, að hann hafi fylgst með nýju rétttrúnaðarumræðunni sem náði útbreiðslu í bandarískum háskólum þegar á tíunda áratug … Read More