Ofbeldið í grunnskólum þarf að rannasaka

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Lögreglan á Fjóni fékk tilkynningar á sitt borð um ofbeldi og hótanir í garð nemenda í Agedrup skóla. Þetta er líkist málinu í Borop skóla. Lögreglunni barst þrjár tilkynningar um ofbeldi og hótanir á síðasta ári og í ár hafa þeir fengið tilkynningu um tvö mál. Hér er um að ræða fjóra nemendur sem liðu illa eftir að hafa … Read More

Reynsla okkar af meðferðarkerfinu er oft neikvæð segja foreldrar barna sem glíma við kynama

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Við hjá Genid, nánustu aðstandendasamtökum fjölskyldna barna með kynvanlíðan, upplifum að börn, án fyrri sögu um óvissu um eigið kyn, glíma við vandamál tengd eigin kyni þegar þau ná kynþroska. Þetta nýja fyrirbæri, sem kallast Acute Pubertal Gender Dysphoria (APK), hefur alveg nýja lýðfræði unglingsstúlkna sem greinast með kynvanlíðan. Við lítum á kynvanlíðan sem flókið fyrirbæri … Read More

Heiðurinn, kynlíf og gervi meyjarhaft – seinni hluti

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, TrúmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Menningarmunurinn Samkvæmt Kristinu eru málefnin menningarlega og undirtóninn er trúin. Hún bendir á að stúlkur vísi í íslam til að réttlæta gjörðir sínar. Trúarleg rök. Kurda Yar, verkefnastjóri hjá Kvennaráðgjöfinni, sem veitir konum úr minnihlutahópum ráðgjöf, bendir á að íslam sem slíkt sé ekki ástæða þess að ungar konur finni fyrir þrýstingi og væntingum frá fjölskyldunni … Read More