Þórður Snær komst í sjúkraskýrslur Páls skipstjóra

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Ritstjóri Heimildarinnar, Þórður Snær Júlíusson, fékk aðgang að sjúkraskýrslum Páls skipstjóra Steingrímssonar, líklega fyrir tilstilli svikuls starfsmanns í heilbrigðisþjónustunni. Páll skipstjóri hefur greint frá óeðlilega mörgum flettingum í sjúkraskýrslum sínum, 1550 alls. Skipstjórinn hyggst kæra málið. Alvarlegt er að upplýsingum úr sjúkraskýrslum einstaklinga sé lekið í til óviðkomandi aðila. Brotið er á persónuvernd brotaþola og gerendur brjóta starfsskyldur sínar. Þórður Snær … Read More

Málþing á Grand hótel 4. október: Dr. Pierre Kory bætist við hópinn

frettinInnlent, RáðstefnaLeave a Comment

Dr. Pierre Kory er væntanlegtur til landsins og verður hann meðal fyrirlesara á Málþinginu þann 4. október næstkomandi á Grand hótel. Hér er um að ræða einn allra fremsta sérfræðing í heiminum í meðferð kóvid sjúklinga og sprautuskaðaðra. Pierre er meðstofnandi FLCCC (flccc.net) og vafalaust einn af þeim læknum sem bjargað hefur hvað flestum mannslífum í faraldrinum, hann er stundum … Read More

Heimir Karlsson opnar umræðu um Úkraínu á Bylgjunni

frettinHallur Hallsson, Innlent4 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Það er áhugavert að hlusta á viðtal Heimis Karlssonar á Bylgjunni við Arnar Loftsson sem búsettur er í Rússlandi. Það markar þáttaskil að því ég best veit því að í fyrsta sinn frá stríðsbyrjun í febrúar 2022 tekur meginmiðill viðtal við stuðningsmann Rússa í stríðinu í Úkraínu. Heimir er afburða þáttastjórnandi, farsæll og vinsæll. Arnar fór yfir … Read More