Jón Ívar Einarsson: engar kröfur um símenntun lækna á Íslandi – frændhyglin skerðir gæði heilbrigðisþjónustu

frettinHeilbrigðismál, Innlent3 Comments

Málþing var haldið í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar um síðustu helgi, Landlæknir var á meðal ræðumanna. Það var Hlédís Sveinsdóttir, sem sjálf var þolandi alvarlegra læknamistaka sem að stóð fyrir málþinginu ásamt, Jóni Ívari Einarssyni kvensjúkdómalækni. Íslenska heilbrigðiskerfið aftarlega á merinni í mörgum málum Kvensjúkdómalæknirinn Jón Ívar Einarsson, kom inn á mikilvæga punkta sem sýna hvað Ísland er aftarlega á merinni í heilbrigðismálum. … Read More

Facebook bannar myndir úr barnabók Menntamálastofnunar: flokkað sem klámfengið efni

frettinErlent, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Samskiptamiðillinn Facebook hefur nú brugðist við myndbirtingum sem margir hafa deilt á samskiptamiðlinum, úr efni kynlífsfræðslubókar fyrir 7-10 ára börn. Samskiptamiðillinn flokkar efnið klámfengið og því ekki ætlað börnum, notendur sem hafa deilt efni úr bókinni, fengið aðvörun og lokað hefur verið fyrir myndbirtingarnar sem eru nú engum sjáanlegar. Fréttin.is lenti í álíka máli, en í síðustu viku deildi miðillinn … Read More

Lögmaður segir kynlífsfræðslubók ungra barna varða við hegningarlög

frettinArnar Þór Jónsson, InnlentLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. dómari, segir að veruleg líkindi megi telja fyrir því að textar og myndir í svonefndu „fræðsluriti“ sem gefið var út á vegum Menntamálastofnunar og hefur jafnframt verið tekið til notkunar í vissum grunnskólum landsins, brjóti gegn gildandi barnaverndarlöggjöf landsins, þar með talið fyrrgreindum refsiákvæðum almennra hegningarlaga. Arnar segir að í ljósi þess, beri að … Read More