Eru íslensk grunnskólabörn loksins byrjuð að fylgjast með í tíma?

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: „Kyn, kynlíf og allt hitt er kynfræðslubók fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Hún tekur til barna og fjölskyldna af öllum gerðum, kynjum og kynhneigðum þannig að öll börn og allar fjölskyldur ættu að geta speglað sig í bókinni.“  Svona hefst kynning íslenska ríkisins á nýlega þýddri erlendri bók sem er núna orðinn hluti af námsefni grunnskóla, eða … Read More

Viðbrögð við gyðingahatri á Íslandi

frettinHatursorðæða, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fróðlegt verður að sjá viðbrögð íslenskra stjórnvalda við staðfestum dæmum um gyðingahatur hér á landi. Bæði forsætisráðuneytið og ráðhús Reykjavíkur reka sérstakar mannréttindaskrifstofur er gagngert hafa það hlutverk að fjalla um hatur og mismunun gagnvart minnihlutahópum. Um 200 gyðingar munu vera hér á landi. Eftirfarandi er haft eftir Finni Thorlacius Eiríkssyni, talsmanni menningarfélags gyðinga. „Hatursorðræða gegn gyðingum er … Read More

Endalok lýðræðis

frettinFjölmiðlar, Innlent, Jón Magnússon6 Comments

Jón Magnússon skrifar: Þegar kemur að pólitískri innrætingu og áróðri, á fréttastofa RÚV fáa sína líka. Í kvöldfréttum var langur fréttapistill um kosningar í Póllandi. Boðskapur RÚV var,að mikil ógn steðjaði að Pólverjum ef núverandi stjórnarflokkur sem telst til hægri ynni sigur. Talað var ítrekað um að það kynni að þýða endalok lýðræðis í Póllandi. Loks var kynnt áróðurskvikmynd andstæðinga … Read More