Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar vígt á sumardaginn fyrsta

frettinInnlentLeave a Comment

Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem fram að þessu hefur verið kallað Hús íslenskunnar, verður vígt á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, og nafn hússins afhjúpað. Daginn eftir, 20. apríl, verður húsið opnað almenningi. Þá geta gestir skoðað húsnæðið áður en flutt er inn í það og starfsemi hefst. Fjölbreytt dagskrá verður í húsinu þennan dag … Read More

Fordæming formanns KÍ lýsir fávísi og fátækt

frettinArnar Sverrisson, Innlent1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Í grein Morgunblaðsins segir: „Í yfirlýsingunni skrifar Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, fyrir hönd stjórnarinnar að sambandið hafi nýverið samþykkt nýja jafnréttisáætlun og að Samtökin 78 hafi verið mikilvægt afl í að veita íslenskum kennurum fræðslu til að bæta líðan hinsegin ungmenna. …. Við hörmum það viðhorf sem fram kemur í umræddri grein og erum þess … Read More

Krabbameinstilfellum fjölgað mikið síðan bólusetningaherferðir hófust

frettinCovid bóluefni, Innlent1 Comment

Óvenju mörg krabbameinstilfelli hafa komið upp eftir að Covid bólusetningaherferðir hófust. Þetta var meðal þess sem fram kom í þætti Arnþrúðar Karlsdóttur og Guðmundar Karls Snæbjörnssonar læknis á Útvarpi Sögu. Í þættinum var farið yfir stöðu mála hér-og erlendis en í Bandaríkjunum hefur forsetinn nú lýst því formlega yfir að faraldurinn sé yfirstaðinn. Hér heima hefur að undanförnu aftur á … Read More