Austurríki boðar lokunarðagerðir og skyldubólsetningu

frettinInnlendar

Austurríki undirbýr nú lokunaraðgerðir á landsvísu fyrir alla íbúa landsins, ekki aðeins bólusetta. Ríkið hefur einnig tilkynnt að skyldubólsetning verði sett á í landinu fyrir alla fullorðna. Austurríki er þar með fyrsta lýðræðisríkið á Vesturlöndum sem ætlar að skylda landa sína til að fara í Covid bólusetningu.

Dagblaðið New York Times segir Austurríki vera dæmi þess að örvæntingarfullar ríkisstjórnir séu að missa þolinmæðina gagnvart ,,efasemdamönnum bóluefna" og víkja þar með frá frjálsum vilja borgarana og yfir í að skylda þá til að taka Covid bóluefnið.

New York Times.