Áfrýjunardómstóllinn stöðvar bólusetningaskyldu Bandaríkjaforseta

thordis@frettin.isErlent

Texas vann tímabundinn sigur í málsókn sinni gegn skyldubólusetningum ríkisstjórnar Biden. Bandaríkjaforseti setti nýlega þá skyldu á öll ríki Bandaríkjanna að fyrirtæki sem eru með fleiri en 100 starfsmenn skuli krefja starfsfólk sitt um bólusetningu við Covid, ellegar skuli það fara í sýnatöku vikulega.  Ríkissaksóknari Texas, Ken Paxton, fagnar þessu og skrifar á Twitter: ,,Í gær stefndi ég Biden stjórninni fyrir ólöglega OSHA (Occupational Safety … Read More