Á að gera óbólusett fólk að annars flokks borgurum?

frettinPistlar

Erling Óskar Kristjánsson, Geir Ágústsson og Þorsteinn Siglaugsson skrifa (greinin birtist í Morgunblaðinu 17.11.21): Leiðari Sig­mund­ar Ern­is Rún­ars­son­ar í Frétta­blaðinu hinn 13. nóv­em­ber sl. vek­ur óhug. Í leiðar­an­um legg­ur rit­stjór­inn til að fólk sem ekki hef­ur verið bólu­sett gegn kór­ónu­veirunni verði að miklu leyti úti­lokað frá sam­fé­lag­inu. Orðræðan er einkar ógeðfelld. Þeir sem kjósa að láta ekki bólu­setja sig hafi … Read More

Varaborgarfulltrúi Miðflokksins segir sig úr flokknum

frettinInnlendar

Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins hefur sagt sig úr flokknum. Þetta er þriðji áhrifamaður innan flokksins sem segir sig úr Miðflokknum á stuttum tíma. Eftirminnilega sagði Birgir Þórarinsson sig úr flokknum rétt eftir síðustu kosningar og flutti sig yfir í Sjálfstæðisflokkinn við misgóðar undirtektir. Þá sagði Sveinn Hjörtur Guðfinnsson sig úr flokknum ekki löngu seinna. Miðað við færslu Baldurs þá virðist … Read More

Mikið um smit á Gibraltar þrátt fyrir 100% bólusetningu – jólahátíð aflýst

frettinErlent

Á bresku nýlendunni Gibraltar á Spáni sem trónir á toppnum í heiminum hvað varðar bólusetningu með 100% þátttöku, greinist nú mikið af smitum og hefur því opinberu jólahaldi verið aflýst. Í tilfelli Gibraltar er því varla hægt að kenna óbólusettum um hækkandi smittölur. Þrátt fyrir þetta mikla bólusetningahlutfall mældist landið einnig fimmta í heiminum hvað varðar fjölda andláta í september … Read More