Erling Óskar Kristjánsson, Geir Ágústsson og Þorsteinn Siglaugsson skrifa (greinin birtist í Morgunblaðinu 17.11.21): Leiðari Sigmundar Ernis Rúnarssonar í Fréttablaðinu hinn 13. nóvember sl. vekur óhug. Í leiðaranum leggur ritstjórinn til að fólk sem ekki hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni verði að miklu leyti útilokað frá samfélaginu. Orðræðan er einkar ógeðfelld. Þeir sem kjósa að láta ekki bólusetja sig hafi … Read More