Á að gera óbólusett fólk að annars flokks borgurum?

thordis@frettin.isInnlent, Pistlar

Erling Óskar Kristjánsson, Geir Ágústsson og Þorsteinn Siglaugsson skrifa (greinin birtist í Morgunblaðinu 17.11.21): Leiðari Sig­mund­ar Ern­is Rún­ars­son­ar í Frétta­blaðinu hinn 13. nóv­em­ber sl. vek­ur óhug. Í leiðar­an­um legg­ur rit­stjór­inn til að fólk sem ekki hef­ur verið bólu­sett gegn kór­ónu­veirunni verði að miklu leyti úti­lokað frá sam­fé­lag­inu. Orðræðan er einkar ógeðfelld. Þeir sem kjósa að láta ekki bólu­setja sig hafi … Read More