Starfsfólk á vegum Öryggismiðstöðvarinnar sem er ekki heilbrigðismenntað tekur Covid sýni

frettinInnlendar

Starfsfólk sem sér um sýnatökur fyrir Covid er á vegum Öryggismiðstöðvarinnar og er ekki heilbrigðismenntað. Starfsfólkið sem flest talar enga íslensku fær einungis sýnikennslu á tveggja tíma kvöldnámskeiði með hjúkrunarfræðing til að geta talist hæft til að framkvæma slíkt inngrip í líkama fólks. Töluvert hefur borið á því að fólk hafi kvartað undan eymslum eftir sýnatökuna og einhverjir þurft að … Read More

Uppgjöf í stjórnarskrármálinu

frettinInnlendar

Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður skrifar: Í nýjum stjórnarsáttmála kemur fram að stjòrnarflokkarnir hafi gefist upp á þeirri endurskoðun stjórnarskrárinnar, sem boðuð var við myndun ríkisstjórnar sömu flokka árið 2017. Þess í stað kveðst ríkisstjórnin ætla að fara þá òlýðræðislegu leið að leita til ,,sérfræðinga” og  ,,fræðasamfélagsins” um endurskoðun á kjördæmaskipuninni og kosningum og reyndar einnig á reglum um dómstóla. Þegar ,,sérfræðingarnir” … Read More

Bólusetningarskylda og lögregluríki

frettinPistlar

Þórarinn Hjartarson sagnfræðingur skrifar: Um allan heim eru átök og spenna sem virðast vaxa með hverjum deginum. Opinbert tilefni átakanna nú er deilan um mismunun óbólusettra með lögum, lögum sem innleidd hafa verið í ýmsum löndum, og skref verið tekin í þá átt í næstu nágrannalöndum okkar (Noregi, Svíþjóð). Þar er um að ræða  innanríkisvegabréf, víða nefnt ,,grænn passi“ eða … Read More