Starfsfólk á vegum Öryggismiðstöðvarinnar sem er ekki heilbrigðismenntað tekur Covid sýni

frettinInnlent

Starfsfólk sem sér um sýnatökur fyrir Covid er á vegum Öryggismiðstöðvarinnar og er ekki heilbrigðismenntað. Starfsfólkið sem flest talar enga íslensku fær einungis sýnikennslu á tveggja tíma kvöldnámskeiði með hjúkrunarfræðing til að geta talist hæft til að framkvæma slíkt inngrip í líkama fólks. Töluvert hefur borið á því að fólk hafi kvartað undan eymslum eftir sýnatökuna og einhverjir þurft að … Read More