Dönsk fyrirtæki fá leyfi til að skoða bólusetningastöðu starfsmanna

thordis@frettin.isErlent

Í Danmörku er við lýði kerfi vottorðs, coronapas, sem er gilt ef einstaklingur er fullbólusettur, með staðfestingu á að hafa veikst af Covid-19 undanfarna 180 daga að hámarki eða með neikvætt próf sem er að hámarki 72 klst (hraðpróf) eða 96 klst (PCR-próf) gamalt.  Samkvæmt lagafrumvarpi sem nýtur nú hraðmeðferðar í danska þinginu og hefur þar breiðan stuðning verður dönskum … Read More