Britney Spears fær sjálfræðið aftur eftir 13 ára sviptingu

frettinErlent

Söngkonan Britney Spears fékk loks sjálfræði sitt aftur í dag eftir áralanga baráttu við föður sinn og kerfið. Það var dómari í Los Angeles sem batt enda á sjálfræðissviptinguna sem faðir hinnar 39 ára gömlu söngkonu náði í gegn árið 2008. Britney er því með öllu frjáls ferða sinna og stjórnar fjármálum sínum frá og með deginum í dag. Aðdáendur … Read More

Simmi Vill – ég fór í meingallaða bólusetningu með blöndu af Janssen og Pfizer

frettinInnlendar

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson sem þekkur er undir nafninu Simmi Vill er ekki paránægður með nýjasta útspil ríkisstjórnarinnar ef marka má nýjustu færslu hans á facebook. Sigmar segir heilbrigðisráðherra ekki vilja semja við einkaaðila í læknaþjónustu til að losa um stífluna. Landspítalinn vill ekki dreifa álaginu á heilsugæsluna, hvernig sem á því stendur. Líta þeir á að símalækningar, með símtölum í … Read More

Erling Haaland valinn íþróttamaður ársins í Þýskalandi – Rúrik Gíslason veitti verðlaunin

frettinErlent

Knattspyrnumaðurinn Erling Haaland var valinn íþróttamaður ársins af GQ í Þýskalandi á dögunum. Haaland hefur átt magnað ár með Borussia Dortmund. Það var enginn annar en Rúrik Gíslason sem sá um að veita Haaland verðlaunin á stórri hátíð í Þýskalandi. Óhætt er að segja að Rúrik sé orðinn að stórstjörnu  þar í landi en hann hefur haft í nægu að … Read More