Britney Spears fær sjálfræðið aftur eftir 13 ára sviptingu

frettinErlent

Söngkonan Britney Spears fékk loks sjálfræði sitt aftur í dag eftir áralanga baráttu við föður sinn og kerfið. Það var dómari í Los Angeles sem batt enda á sjálfræðissviptinguna sem faðir hinnar 39 ára gömlu söngkonu náði í gegn árið 2008. Britney er því með öllu frjáls ferða sinna og stjórnar fjármálum sínum frá og með deginum í dag. Aðdáendur … Read More