Miklar óeirðir í Rotterdam – lokunaraðgerðum mótmælt

thordis@frettin.isErlent

Miklar óeirðir hafa brotist út í Rotterdam þar sem lokunaraðgerðum hollenskra stjórnvalda er mótmælt. Þetta sýna fjöldi myndbanda á samfélagsmiðlum. Lögreglubílar hafa verið skemmdir og heyra má skot. Sagt er að lögreglan hafi flúið af vettvangi. Hér má sjá lögreglubíl í ljósum logum. Lögreglan hefur staðfest að tveir hafi orðið fyrir skotum. Hér má sjá mann verða fyrir skoti. Sjá má … Read More