Er verið að slá ryki í augu Íslendinga – hefur fullveldi landsins verið skert?

frettinPistlar

Þessi skrif birtust í Staksteinum Morgunblaðsins 13. nóv. og fjalla um spurningar Arnars Þórs Jónssonar fyrrverandi dómara og varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins: Á fundi Fé­lags sjálf­stæðismanna um full­veld­is­mál sem hald­inn var á dög­un­um ræddi Arn­ar Þór Jóns­son, fyrr­ver­andi dóm­ari og nú varaþingmaður, um stöðu laga Evr­ópu­sam­bands­ins gagn­vart ís­lensk­um lög­um. Hann benti á að ríkja­sam­bandið ESB stefndi í átt að sam­bands­ríki, en að … Read More

Útgöngubann í Austurríki – sökinni á misheppnuðu bóluefni varpað á óbólusetta

frettinPistlar, Skoðun

Þórdís B. Sigurþórsdóttir skrifar: Lyfjaframleiðendur og lobbýistar þeirra reyna nú eftir fremsta megni að klína sökinni á herfilega misheppnuðum bóluefnum á þann minnihluta sem vill ekki sprauturnar. Bóluefnin sem áttu að leiða til hjarðónæmis koma hvorki í veg fyrir smit né veikindi og hafa auk þess leitt til fjölda spítalainnlagna.  Nýlega hafa 16 sænskir læknar krafist þess að bólusetning með Pfizer verði stöðvuð á … Read More

Þúsundir mótmæla í Ástralíu: ,,drepið lagafrumvarpið“ – ,,fangelsið forsætisráðherrann“

frettinErlent

Mikill mannfjöldi safnaðist saman í miðborg Melbourne í Ástalíu í dag til að mótmæla fyrirhugaðri bólusetningaskyldu Viktoríufylkis og yfirvofandi lagasetningu um faraldurinn sem meðal annars gefur forsætisráðherra Viktoríu, Daniel Andrews, heimild til að lýsa yfir neyðarástandi hvenær sem er, ekki þarf kórónuveirusmit til. Himinháár sektir verða einnig við grímuleysi og mótmælum. Fjöldinn krafðist þess að Daniel Andrews færi frá og kallaði: „Drepið lagafrumvarpið,“, fangelsið Andrews“ o.fl. Mikill mannfjöldi gekk frá miðborginni, margir … Read More