FDA frestar ákvörðun um bólusetningu 12-17 ára vegna skoðunar á hjartabólgum

frettinErlent

Ákvörðun um hvort samþykkja eigi notkun bóluefnisins Moderna fyrir börn á aldrinum 12 til 17 ára hefur verið frestað á meðan bandarískir eftirlitsaðilar halda áfram að rannsaka hættuna á hjartavöðvabólgu sem lyfjafyrirtækið Moderna segir vera sjaldgæfa aukaverkun. Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) tilkynnti fyrirtækinu á föstudaginn sl. að skoðunin gæti staðið yfir fram í janúar, samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins sem sagðist einnig … Read More

Þáttur með Guðrúnu Bergmann ritskoðaður af Hringbraut?

frettinInnlendar

Sjónvarpsþættirnir Undir yfirborðið í umsjón Ásdísar Olsen hamingjufræðings og háskólakennara fjalla um lífsspeki, sálarlíf, mannlega möguleika og leitina að hamingjunni. Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við fjölmiðlasamsteypuna Torg ehf. sem gefur út Fréttablaðið og rekur sjónvarpsstöðina Hringbraut, þar sem þættirnir eru sýndir. Efni þáttanna er mjög fjölbreytt og hafa til dæmis fjallað um vitundarvíkkandi efni í geðlækningum, ástarfíkn, siðblindu o.fl. Ásdís leitast við … Read More

Bandaríkjaforseti sofnar á loftslagsráðstefnunni

frettinErlent

COP26 loftslagsráðstefnan í Glasgow hófst formlega í dag en hana sækja um 25 þúsund manns, þar á meðal forseti Bandaríkjanna sem blundaði í ræðuhöldum á þessum fyrsta degi ráðstefnunnar. Á þessari stundu var ræðumaður að segja leiðtogum heims að það væru þeir sem hefðu valdið til að taka ákvarðanir og ná samningum sem munu hafa áhrif á líf komandi kynslóða. … Read More