Óeirðir brutust út á mótmælum í Brussel

frettinErlent

Tugir þúsunda mótmæltu aðgerðum stjórnvalda í Brussel í dag eftir að ríkisstjórnin boðaði harðari aðgerðir vegna Covid. Óeirðir brutust út og hlutum var kastað í lögregluna sem notaði vatnsbyssur og táragas til að halda aftur að lýðnum. Lögreglan áætlar að um 35.000 manns hafi safnast saman fyrir framan lestarstöðina Gare du Nord fyrir mótmælin. Nýjar reglur sem tóku gildi nú um helgina fela í sér grímuskyldu fyrir alla … Read More

Var neitað um vinnu hjá Securitas þar sem hann er ekki bólusettur

frettinInnlendar

Ungur námsmaður sem var boðaður í viðtal hjá Securitas var neitað um starfið þegar hann svaraði því neitandi hvort hann væri ekki örugglega bólusettur. Annars uppfyllti hann öll önnur skilyrði. Ekki er hægt að sjá annað en að Securitas sé þarna að beita þvingunaraðgerðum og mismunun er varða við lög á Íslandi.  Engin vísindaleg gögn eru til um að óbólusettir … Read More

Sunnudagspistill um sóttvarnaraðgerðir

frettinPistlar

Til að það sé á hreinu þá hef ég alltaf sagt að það ætti að vera öllum frjálst val hvernig þeir (þær) kjósa að verja sig gegn COVID 19. Persónulega þá tel ég það algjörlega fáránlegt hjá heilbrigðu fólki undir 50-60 ára að láta bólusetja sig þar sem það eru stjarnfræðilega litlar líkur á því að fólk í þeim hópi … Read More