Ungur sonur forsætisráðherra Ísraels fenginn til að auglýsa bólusetningu barna

frettinErlent

Bólusetningaherferð 5-11 ára barna er hafin í Ísrael og fékk forsætisráðherra landsins ungan son sinn til að fara í bólusetningu fyrir framan myndavélar í kynningar-og hvatningaskyni. Upptakan af viðburðinum má sjá hér neðar en svona eru orðaskipti feðgana nokkurn veginn: Ráðherrann segir við son sinn: „Viltu útskýra fyrir öllum hvers vegna það er mikilvægt að fara í bólusetningu.“ Sonurinn: „Það … Read More

Tugir þúsunda mótmæltu í Melbourne Ástralíu

frettinErlent

Mikill mannfjöldi fyllti götur og stræti Melbourne í Ástralíu í dag til að mótmæla skyldubólusetningum og bólusetningapössum. Fólkið hélt á hinum ýmsu fánum, þar á meðal Ástralíu- og frumbyggjafánanum, Eureka fánanum og öðrum samveldisfánum. Aðrir þjóðfánar sáust líka á lofti, m.a. Portúgal, Japan, Króatía, Grikkland, Þýskaland og Kambódía. Fjöldinn krafðist þess að skyldubólusetningu yrði hætt og Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríuríki, … Read More

Forsetinn biðjist afsökunar á herhvöt sinni

frettinPistlar

Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifar: „Guðna Th. Jóhannessyni ber ótvíræð skylda til að biðjast í einlægni afsökunar á herhvöt sinni og reyna þannig að forða frekara tjóni en hann hefur þegar valdið. Hann ætti einnig að íhuga í fullri alvöru hvort hann skorti kannski þá skynsemi, yfirvegun og siðferðisþroska sem embætti hans krefst.“ Í þingsetningarræðu þann 23. nóvember gaf Guðni Th. … Read More