Bóluefnatekjur Pfizer verða umtalsvert meiri en andvirði allra eigna lífeyrissjóða Íslands

frettinErlent

Á þriðjudaginn gaf lyfjarisinn Pfizer út söluspá sína fyrir árið 2022 sem er töluvert hærri en fyrri tölur og væntingar greinenda gerðu ráð fyrir. Áætlar félagið að selja bóluefnisskammta fyrir um 65 milljarða bandaríkjadollara á þessu ári og næsta eða um 8500 milljarða íslenskra króna. Sala Pfizer á bóluefninu verður umtalsvert meiri en andvirði allra eigna lífeyrissjóða Íslands. Pfizer skiptir … Read More

Hverjum verður slátrað næst?

frettinInnlendar

Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður setti fram áhugaverðan pistil á Facebook síðu sína í morgun um útilokunarmenningu nokkurra aktivistahópa kvenna sem ber yfirskriftina Hverjum verður slátrað næst? Pistilinn má lesa hér: Konur sem heita Edda Falak, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Þórhildur Gyða Arnardóttir, Jóhanna Ýr Jónsdóttir, Þórunn Björk, Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, Ólöf Tara, Tanja M. Ísafjörð Magnúsdóttir, Þórhildur Tori Arnarsdóttir, Guðrún Erla … Read More

Fræga fólkið smitast hvert á fætur öðru þrátt fyrir sprautur

frettinPistlar

Fréttir berast í sífellu af þekktum einstaklingum sem hafa látið sprauta sig gegn Covid-19 en smitast svo engu að síður og þurfa að hætta við að koma fram. Fyrir vikið er tónleikum aflýst, líka þegar krafan um inngöngu er neikvætt próf eða staðfesting á bólusetningu. Á þetta til dæmis við um tónlistarmennina Jon Bon Jovi, Ed Sheeran og Bryan Adams, en allir hafa nýlega fellt niður tónleika eða frestað … Read More