Auður Ingvarsdóttir sagnfræðingur skrifar (greinin birtist í Morgunblaðinu 16. nóv. ) Fjölmiðlar halda að okkur einsleitri og flatri sýn á veröldina. Við sjáum lítið af andstæðum sjónarmiðum og heiðarlegri umræðu um álitamál. Áreiðanlega eiga þeir sem stjórna samfélagsmiðlum eins og facebook, twitter og youtube stóran hlut að máli. Þar á bæ hafa menn búið til mikinn stórasannleik um hvernig eigi … Read More