Hræðslan við fals­frétt­ir, upp­lýs­inga­óreiðu og mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar

thordis@frettin.isInnlent, Pistlar

Auður Ingvarsdóttir sagnfræðingur skrifar (greinin birtist í Morgunblaðinu 16. nóv. ) Fjöl­miðlar halda að okk­ur eins­leitri og flatri sýn á ver­öld­ina. Við sjá­um lítið af and­stæðum sjón­ar­miðum og heiðarlegri umræðu um álita­mál. Áreiðan­lega eiga þeir sem stjórna sam­fé­lags­miðlum eins og face­book, twitter og youtu­be stór­an hlut að máli. Þar á bæ hafa menn búið til mik­inn stórasann­leik um hvernig eigi … Read More