Inga Sæland ósátt með vörusvik og stofnar facebook hóp til verndar neytendum

frettinInnlent

Inga Sæ­land, for­maður Flokks fólksins, uppgötvaði vörusvik þegar hún verslaði í matinn um helgina. Inga segist hafa verið í góðri trú um að hún væri að fara gæða sér á kótelettum sem hún keypti frá Sláturfélagi Suðurlands (SS). En þegar hún opnaði pokann reyndust bróðurparturinn vera fram­hryggja­bitar, en þeir eru um helmingi ódýrari en kótelettur. Inga greindi frá þessu á … Read More