Íbúar innan Evrópusambandsins munu þurfa örvunarskammt af Covid bóluefnunum vilji þeir ferðast til annarra landa næsta sumar. Þá sleppa þeir einnig við að fara í Covid próf eða sæta sóttkví. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði þetta til á fimmtudag. Framkvæmdastjóri ESB lagði einnig til að samþykkja ætti öll bóluefni sem samþykkt eru af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni í ferðaskyni, sem myndi þá leyfa ónauðsynlegar ferðir … Read More