Íbúar innan ESB þurfa örvunarbólusetningu til að geta ferðast til annarra landa árið 2022

frettinErlent

Íbúar innan Evrópusambandsins munu þurfa örvunarskammt af Covid bóluefnunum vilji þeir ferðast til annarra landa næsta sumar. Þá sleppa þeir einnig við að fara í Covid próf eða sæta sóttkví. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði þetta til á fimmtudag. Framkvæmdastjóri ESB lagði einnig til að samþykkja ætti öll bóluefni sem samþykkt eru af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni í ferðaskyni, sem myndi þá leyfa ónauðsynlegar ferðir … Read More

Brasilíski landsliðsmaðurinn Riuler de Oliveira deyr úr hjartaáfalli 23 ára gamall

frettinErlent

Brasilíski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Riuler de Oliveira, sem lék með japanska liðinu Shonan Bellmare, lést á þriðjudagsmorgun úr hjartaáfalli, 23 ára gamall.  „Við hörmum mjög þær fregnir af skyndilegum dauða hans,“ sagði japanska deildarliðið sem Oliveira hefur spilað með frá því í október 2020. „Félagið vill votta fjölskyldu og vinum Oliveira sína innilegustu samúð, segir í yfirlýsingu frá félaginu. Brasilíski miðjumaðurinn … Read More

Mörg þúsund prósent fleiri tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir hjá CDC

frettinErlent

Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna hefur birt nýlegar tölur um alvarlegar aukaverkanir í kjölfar bólusetningar. Tölurnar eru sláandi og má sjá að tilkynningarnar hafa aukist um mörg þúsund prósent samanborið við árin á undan áður en byrjað var að nota Covid bóluefnin. Frettin.is greindi frá því í gær að svipað er upp á teningnum hér á landi en tilkynnt hefur verið um 32 andlát … Read More