Íbúar innan ESB þurfa örvunarbólusetningu til að geta ferðast til annarra landa árið 2022

frettinErlent

Íbúar innan Evrópusambandsins munu þurfa örvunarskammt af Covid bóluefnunum vilji þeir ferðast til annarra landa næsta sumar. Þá sleppa þeir einnig við að fara í Covid próf eða sæta sóttkví. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði þetta til á fimmtudag. Framkvæmdastjóri ESB lagði einnig til að samþykkja ætti öll bóluefni sem samþykkt eru af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni í ferðaskyni, sem myndi þá leyfa ónauðsynlegar ferðir … Read More