Reynir Bergmann lendir í ,,nornaveiðum“ frá öfgakonum

frettinInnlent

Reynir Bergmann áhrifavaldur og eigandi Vefjunnar hefur að undanförnu lent í illskeyttum árásum frá konum sem tengdar eru m.a. hópnum Öfgar. Konur þessar telja sig boðbera frelsis og segjast berjast gegn kvenfyrirlitningu og fordómum. Það sýnist þó á öllu að þær misskilji tilgang sinn sem virðist hafa snúist upp í andhverfu sína. Þær standa í það minnsta undir nafni með … Read More