Ástralía lýsir yfir stríði við nafnleysingja og nettröll á samfélagsmiðlum

thordis@frettin.isUncategorized

Ástralska ríkisstjórnin ætlar að setja ný lög sem neyðir stjórnendur samfélags-miðla til að „afhjúpa“ nafnlausa notendur sem skrifa móðgandi ummæli, ellegar þurfa miðlarnir að greiða sektir fyrir ærumeiðingar ef þeir geta ekki eða neita. Nýja framtakið leitast við að skilgreina stóra samfélagsmiðla sem útgefendur, gera þá ábyrga fyrir notendaframleiddu efni á kerfum þeirra, auk þess að koma á sérstökum aðferðum … Read More