Inga Sæland harðorð í garð sóttvarnaryfirvalda – sýndarmennska og hænuskref einkenna varnarbaráttuna

frettinInnlent

Inga Sæland er langt frá því að vera sátt með heilbrigðisráðherra ef marka má nýjustu færslu hennar á facebook. Inga segir sýndarmennsku og hænuskref einkenna varnarbaráttuna. Inga segir einnig að aldrei frá upphafi þessa heimsfaraldurs hefur staðan verið eins alvarleg og nú. Hin margumtalaða bólusetning sem miklar vonir voru bundnar við, hefur svo langt frá því skilað þeim tilætlaða árangri … Read More