Sóknarmaðurinn Sergio Aguero hættir í fótbolta vegna hjartavanda

thordis@frettin.isErlent

Argentínski sóknarmaðurinn Sergio Aguero sem spilar fyrir Barcelona, mun tilkynna breytingar í næstu viku samkvæmt áreiðanlegum og átakanlegum fréttum frá Spáni. Aguero er markahæsti leikmaður Manchester City frá upphafi en fékk fyrir hjartað aðeins 33 ára gamall í viðureign Barcelona og Alaves í síðasta mánuði. Aguero mun upplýsa í næstu viku að hann sé að hætta í fótbolta. Fregnir frá … Read More