Eiður Smári hættir sem aðstoðarlandsliðsþjálfari

frettinInnlendar

Eiður Smári Guðjohnsen er hætt­ur störf­um sem aðstoðarþjálf­ari karla­landsliðs Íslands í knatt­spyrnu. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu sem KSÍ og Eiður sendu frá sér rétt í þessu. Í til­kynn­ing­unni seg­ir að kom­ist hafi verið að sam­komu­lagi um starfs­lok hans en KSÍ virkjaði end­ur­skoðun­ar­á­kvæði í ráðninga­samn­ingi hans og Eiður læt­ur af störf­um 1. des­em­ber næstkomandi. Eiður kom inn í þjálf­arat­eymið strax … Read More

Arnar Þór Jónsson fv. héraðsdómari segir varhugavert að ala á fordómum í garð óbólusettra

frettinInnlendar

Arnar Þór Jónsson, fv. héraðsdómari, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður samtakanna Frelsi og Ábyrgð segir varhugavert að ala á fordómum í garð óbólusettra í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Það geti verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk þiggur ekki eða getur ekki farið í bólusetningu. Arnar segir að það sé hættuleg vegferð að fara skerða borgaraleg réttindi … Read More

Óhugnanlegt dýraníð stundað á íslenskum hryssum – miklir peningar í spilinu

frettinInnlendar

Matvælastofnun hefur nú til rannsóknar myndband frá dýraverndarsamtökunum  AWF/TSB (Animal Welfare Foundation/Tierschutzbund Zürich) sem sýnir upptökur af blóðtöku úr fylfullum hryssum. En verklagið sem sést á myndbandinu virðist ekki vera í samræmi við þau skilyrði sem Matvælastofnun hefur sett fyrir slíkri blóðtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun en þar segir að stofnunin líti málið alvarlegum augum. Myndband AWF var birt á föstudaginn á YouTube og … Read More