Talsmaður miðstýringar og frelsisskerðingar fær frelsisverðlaun SUS

frettinInnlent

Geir Andersen fyrrum stjórnarmaður Sambands ungra sjálfstæðismanna(SUS), hefur miklar áhyggjur af þróun samtakanna, sem hafa yfirleitt verið akkeri einstaklingsfrelsis, frjálslyndis, athafnalífs og allra þeirra sem vilja lifa lífinu á sínum forsendum. Geir segir að á síðustu misserum hafi orðið töluverðar breytingar á og það líti út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn og SUS hafi misst sjónar á sínum grunngildum er lúta að … Read More