Karlmaður, sem nú liggur á COVID-deild Landspítala með omikrón-afbrigði kórónuveirunnar, er fullbólusettur auk þess að hafa fengið örvunarskammt. Af þeim 22 sem nú liggja á Landspítala með COVID-19 hafa fjórir fengið þrjár bólusetningar og einn þeirra er á gjörgæslu. Allir eru þeir yfir sjötugu. Þetta segir Hildur Helgadóttir verkefnastjóri farsóttarnefndar Landspítala. Af þessum 22 sem hafa verið lagðir inn á … Read More
Ivermectin bjargaði lífi Covid sjúklings eftir að dómari heimilaði notkun þess
Fjölskylda aldraðs manns sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði með COVID-19 segir að Ivermecin lyfið hafi bjargað lífi mannsins sem varð alvarlega veikur og endaði í öndunarvél. Maðurinn er nú kominn heim og hefur það gott en það var dómari í Illinois sem þurfti að fyrirskipa sjúkrahúsi í Naperville að meðhöndla manninn með lyfinu, en FDA bannar … Read More
Móðir Magnúsar segist komin á byrjunareit í sorginni eftir morðið á syni sínum – vill lögbann á bók Baldurs
Magnús Freyr Sveinbjörnsson var aðeins 22 ára ungur maður í blóma lífsins þegar hann lést eftir hrottafengna árás tveggja manna í Hafnarstræti í Reykjavík árið 2002. Annar þeirra sem dæmdur var fyrir árásina er Baldur Freyr Einarsson sem nýverið gaf út bókina Úr heljargreipum. Bókin er sögð vera ævisaga Baldurs en þar fjallar hann meðal annars um árásina. Ekki látin vita af … Read More