Fall Helga, neyðarkall Gunnars Smára

frettinInnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar. Gunnar Smári sósíalistaforingi ber sig aumlega eftir brotthvarf Helga Seljan frá RÚV. Sósíalistinn krefst neyðarfundar útvarpsráðs. Skiljanlega. Enginn starfsmaður RÚV hefur verið jafn þénanlegur málstað sósíalista og einmitt Helgi Seljan. Í áratug, frá Seðlabankamálinu 2012, klappar Helgi þann stein að eitt öflugasta fyrirtæki landsins, Samherji, sé grimmt auðvald er fótum troði mannréttindi, landslög og stundi kapítalískt arðrán … Read More