Fall Helga, neyðarkall Gunnars Smára

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar. Gunnar Smári sósíalistaforingi ber sig aumlega eftir brotthvarf Helga Seljan frá RÚV. Sósíalistinn krefst neyðarfundar útvarpsráðs. Skiljanlega. Enginn starfsmaður RÚV hefur verið jafn þénanlegur málstað sósíalista og einmitt Helgi Seljan. Í áratug, frá Seðlabankamálinu 2012, klappar Helgi þann stein að eitt öflugasta fyrirtæki landsins, Samherji, sé grimmt auðvald er fótum troði mannréttindi, landslög og stundi kapítalískt arðrán … Read More

Evrópusambandið eða þjóðarhagsmunir?

frettinInnlendarLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður og fv. alþingismaður skrifar. Evrópusambandið (ES) heldur því fram, að lög þess eigi að gilda umfram lög einstakra aðildarríkja og EES ríkja eins og Íslands.   Dómstólar í Póllandi og Þýskalandi hafa komist að þeirri niðurstöðu, að lög þeirra eigi að gilda umfram ES lög. ES hefur hótað lögsókn gegn Póllandi en Þýska ríkisstjórnin hefur lýst yfir,að hún … Read More

Dómstóll dæmir andlát vegna bólusetningar sjálfsmorð

frettinErlent9 Comments

Dómari í Frakklandi dæmdi tryggingafélagi í vil sem hafði neitað að borga andvirði líftryggingar til erfingja manns sem lést eftir Covid bólusetningu. Málið sem varðar aldraðan kaupsýslumann frá París hefur vakið mikla athygli í Frakklandi. Maðurinn hafði keypt sér líftryggingu upp á margar milljónir evra í þágu barna sinna og barnabarna. Eftir Covid bólusetningu lést kaupsýslumaðurinn og er óumdeilt í … Read More