Heilbrigðisráðherra um bólusetningu barna: Engar staðfestar rannsóknir fyrr en árið 2026

frettinInnlendar1 Comment

Erna Ýr Öldudóttir: „Varðandi allar greiningar, þá er það bara viðurkennt, þetta bóluefni það er samþykkt að undangenginni rannsókn á tvö þúsund börnum, þar sem reyndar koma ekki fram aukaverkanir, ef ég man þetta rétt úr því minnisblaði sem ég hef, það eru þær upplýsingar sem ég hef.“ Þetta var svar heilbrigðisráðherra, Willum Þórs Þórssonar, við fyrirspurn þingmanns Pírata, Halldóru … Read More

Frettin.is verður með á sínum fyrsta upplýsingafundi Almannavarna á morgun

frettinInnlendar9 Comments

Frettin.is mun mæta á upplýsingafund Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis sem haldinn verður kl. 11 í fyrramálið. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri mun mæta fyrir hönd miðilsins og spyrja spurninga. Ef lesendur hafa áhuga á einhverjum sérstöku málefni þá endilega sendið okkur ábendingar um spurningar á [email protected] og við munum hafa þær til hliðsjónar. Fundurinn er fjarfundur að þessu sinni vegna fjölda … Read More

Viðtal við Guðrúnu Bergmann fjarlægt af mbl.is eftir nokkrar klukkustundir

frettinInnlendar4 Comments

Viðtal við Guðrúnu Bergmann rithöfund og lífstílsráðgjafa sem sýnt var í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið var fjarlægt af mbl.is í gær eftir að hafa verið þar í u.þ.b. fimm klukkustundir. Smartland skrifaði ítarlega grein úr viðtalinu sem var eins og áður segir fjarlægt af vefnum en samkvæmt upplýsingum sem blaðamaður hjá Frettin.is fékk þá virðist sem svo að einhver á miðlinum hafi … Read More