Erna Ýr Öldudóttir: „Varðandi allar greiningar, þá er það bara viðurkennt, þetta bóluefni það er samþykkt að undangenginni rannsókn á tvö þúsund börnum, þar sem reyndar koma ekki fram aukaverkanir, ef ég man þetta rétt úr því minnisblaði sem ég hef, það eru þær upplýsingar sem ég hef.“ Þetta var svar heilbrigðisráðherra, Willum Þórs Þórssonar, við fyrirspurn þingmanns Pírata, Halldóru … Read More