Ragnar Aðalsteinsson flytur mál tveggja barna Sævars Ciecielski

thordis@frettin.isInnlentLeave a Comment

Aðalmeðferð í máli tveggja yngri barna Sævars Ciecielski fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun, 28.janúar. Lögmaður þeirra er Ragnar Aðalsteinsson og lögmaður ríkisins er Andri Árnason. Börn Sævars vísa til laga sem Alþingi samþykkti í desember 2019 þar sem ráðherra var heimilað að greiða bætur til hinna sýknuðu og aðstandenda þeirra, þar á meðal barna hinna látnu. Þau segja … Read More